fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Pressan

Einstök uppgötvun í hafinu vestan við Grænland

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 12. desember 2019 07:59

Frá Nuuk á Grænlandi. Mynd: Oliver Schauf - Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn hafa gert einstaka uppgötvun í hafinu vestan við Nuuk við vesturströnd Grænlands. Þar fundu danskir vísindamenn eldfjall en þessi mikilvæga uppgötvun getur varpað ljósi á hvernig Grænland myndaðist.

Videnskab.dk skýrir frá þessu. Uppgötvunin er einstök því eldfjallið er frá þeim tíma þegar ofurheimsálfan Pangea skiptist upp og Afríka, Evrópa og Ameríka byrjuðu að reka frá hver annarri. Þessi skipting Pangea myndaði fjölda eldfjalla í Atlantshafinu en þar sem þau eru öll neðansjávar er erfitt að finna þau og rannsaka.

Eldfjallið vestan við Nuuk fannst fyrir tilviljun þegar olíufélag var við olíuleit.

Skýrt hefur verið frá þessu í vísindaritinu Canadian Journal of Earth Sciences.

Henrik Stendal, aðaljarðfræðingur grænlensku ríkisstjórnarinnar, segir að það sé alltaf spennandi að fá ný gögn og þessi uppgötvun geta verið mikilvægur hluti af því að kortleggja jarðfræðilega þróun á milli Grænlands og Kanada.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Varð fyrir alvarlegum heilaskaða eftir ljótan hrekk vina sinna

Varð fyrir alvarlegum heilaskaða eftir ljótan hrekk vina sinna
Pressan
Í gær

Átti að hjálpa fjölskyldum látinna hermanna en sveik þær í staðinn

Átti að hjálpa fjölskyldum látinna hermanna en sveik þær í staðinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Auka tungl gæti verið á braut um jörðina – Vísindamenn telja sig vita hvaðan það kom

Auka tungl gæti verið á braut um jörðina – Vísindamenn telja sig vita hvaðan það kom
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dagur frelsunar og hryllings

Dagur frelsunar og hryllings
Pressan
Fyrir 3 dögum

Les farsíminn hugsanir þínar?

Les farsíminn hugsanir þínar?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig
Pressan
Fyrir 4 dögum

Varpar ljósi á skuggahliðar Benidorm: „Svo eru hótelin hérna hinum megin við götuna“

Varpar ljósi á skuggahliðar Benidorm: „Svo eru hótelin hérna hinum megin við götuna“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Stórhuga olíufurstar í Dúbaí – Ætla að byggja nýjan flugvöll fyrir 5.000 milljarða

Stórhuga olíufurstar í Dúbaí – Ætla að byggja nýjan flugvöll fyrir 5.000 milljarða