fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Pressan

Bóndi dæmdur í tveggja ára fangelsi – Var með 22.000 hampplöntur á landareign sinni

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 29. nóvember 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku var Henrik Kristensen dæmdur í tveggja ára fangelsi af Vestri-Landsrétti í Danmörku. Hann var sakfelldur fyrir að hafa ræktað 22.000 hampplöntur á ökrum sínum í Frøstrup í Thy og að hafa ætlað að framleiða marijúana.

TV2 skýrir frá þessu. Hann hafði gert sitt besta til að leyna ræktuninni því hann hafði plantað maís allt í kringum hampinn. En eitthvað virðist hann hafa misreiknað sig því hampplönturnar spruttu svo vel að þær urðu fljótt hærri en maísinn og það vakti athygli lögreglunnar.

Í undirrétti var Kristensen dæmdur í eins árs fangelsi en hann áfrýjaði dómnum til Landsréttar sem tvöfaldaði refsinguna.

Kristensen lýsti sig saklausan á báðum dómsstigum og sagðist hafa leigt akurinn út til manns sem hann þekki ekki. Þessu trúðu dómarar ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eigandi nuddstofu grípur til aðgerða og bannar karlmenn – Ástæðan er þessi

Eigandi nuddstofu grípur til aðgerða og bannar karlmenn – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Karlmaður glímir við gríðarlega sjaldgæft ofnæmi – Er með ofnæmi fyrir eigin fullnægingum

Karlmaður glímir við gríðarlega sjaldgæft ofnæmi – Er með ofnæmi fyrir eigin fullnægingum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Indversk flugvél sendi út neyðarkall – Var að verða eldsneytislaus

Indversk flugvél sendi út neyðarkall – Var að verða eldsneytislaus