fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Býr til gull hjá Brandenburg

Bragi Valdimar Skúlason Baggalútur

Kristján Guðjónsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2017 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og síðustu ár gefur DV út veglegt tekjublað með upplýsingum um tekjur ríflega 2400 Íslendinga sem eru byggðar á greiddu útsvari viðkomandi samkvæmt álagningarskrám Ríkisskattstjóra.

Bragi Valdimar Skúlason Baggalútur
1.362.987 kr. á mánuði

Íslenskufræðingurinn og spéfuglinn Bragi Valdimar Skúlason er alltaf með mörg járn í eldinum. Dagsdaglega starfar hann sem texta- og hugmyndasmiður hjá hinni ört vaxandi auglýsingastofu Brandenburg, sem hann rekur ásamt nokkrum félögum sínum. Á undanförnum árum hefur Bragi tekið þátt í að skapa margar ógleymanlegar auglýsingar sem hafa unnið til fjölmargra verðlauna.

Samhliða dagvinnunni semur Bragi Valdimar svo og spilar tónlist með hljómsveitum sínum Baggalút og Memfismafíunni, heldur úti drepfyndnum Twitter-reikningi og stýrir hinum sívinsæla sjónvarpsþætti Orðbragð, sem var valinn skemmtiþáttur ársins á Eddunni 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin
Fókus
Í gær

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé
Fókus
Fyrir 4 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“