fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Græðir á einkareknum leikskóla

Kristján Guðjónsson
Laugardaginn 1. júlí 2017 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og síðustu ár gefur DV út veglegt tekjublað með upplýsingum um tekjur ríflega 2400 Íslendinga sem eru byggðar á greiddu útsvari viðkomandi samkvæmt álagningarskrám Ríkisskattstjóra.

Margrét Pála Ólafsdóttir, stofnandi Hjallastefnunnar
1.145.53 kr. á mánuði

Hin skeleggi leikskólakennari og stofnandi Hjallastefnunnar, Margrét Pála Ólafsdóttir, tók við starfi framkvæmdastjóra fyrirtækisins á árinu 2016 eftir 187 milljóna tap af rekstrinum árið á undan. Margrét stofnaði Hjallastefnuna árið 2000 til að reka leikskólann Hjalla í Hafnarfirði sem hún hafði stýrt í rúman áratug. Í dag rekur Hjallastefnan 19 skóla samkvæmt upplýsingum á heimasíðu fyrirtækisins. Nemendurnir eru tæplega 2.000 og starfsmenn rúmlega 500. Margrét Pála er alltaf að koma með ferskar hugmyndir inn í leikskólastarfið og nú síðast skapaðist umræða um nýstárlega þvottaþjónustu fyrir foreldra barna í Hjallastefnuskólunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 2 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum