fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Lagði allt í sölurnar

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 1. júlí 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og síðustu ár gefur DV út veglegt tekjublað með upplýsingum um tekjur ríflega 2400 Íslendinga sem eru byggðar á greiddu útsvari viðkomandi samkvæmt álagningarskrám Ríkisskattstjóra.

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur
92.889 kr. á mánuði´

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut blað í íþróttasögu Íslands þegar hún tryggði sér rétt til þátttöku í LPGA-mótaröðinni undir lok síðasta árs, fyrst íslenskra kvenna. Það sést glögglega á tekjum afrekskonunnar að hún lagði allt í sölurnar til þess að uppfylla draum sinn. Búast má við að hagur hennar hafi vænkað mjög á þessu ári, þökk sé verðlaunafé í mótaröðinni sem og styrktarsamningum.

Á dögunum náði Ólafía Þórunn þeim stórkostlega árangri að vinna sér inn keppnisrétt á KPMG-mótinu, sem er eitt af risamótum LPGA-mótaraðarinnar. Má búast við því að íslenskir golfáhugamenn fylgist spenntir með íslenska afrekskylfingnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 2 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum