fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433

Mögnuð endurkoma Breiðabliks gegn FH

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 19:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 2-4 Breiðablik
1-0 Steven Lennon(11′)
2-0 Atli Guðnason(17′)
2-1 Viktor Örn Margeirsson(23′)
2-2 Höskuldur Gunnlaugsson(57′)
2-3 Thomas Mikkelsen(62′)
2-4 Thomas Mikkelsen(72′)

Breiðablik er nú sjö stigum á eftir KR í Pepsi Max-deild karla eftir leik við FH í Kaplakrika í kvöld.

FH byrjaði leikinn mun betur í kvöld en þeir Steven Lennon og Atli Guðnason komu liðinu yfir í 2-0.

Viktor Örn Margeirsson minnkaði svo muninn fyrir Blika og var staðan 2-1 fyrir heimamönnum í hálfleik.

Davíð Þór Viðarsson fékk svo rautt spjald hjá FH á 54. mínútu og eftir það þá varð leikurinn að einstefnu.

Höskuldur Gunnlaugsson jafnaði metin þremur mínútum síðar og bætti Thomas Mikkelsen svo við tveimur mörkum og unnu Blikar 4-2 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal hóf formlegt samtal við enska kantmanninn um helgina

Arsenal hóf formlegt samtal við enska kantmanninn um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skellt í lás á hinu glæsilega hóteli fyrir íslensku stjörnurnar – Hér dvelja þær næstu vikur

Skellt í lás á hinu glæsilega hóteli fyrir íslensku stjörnurnar – Hér dvelja þær næstu vikur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur