fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

Áhugavert á Instagram – Hefðarfrú heilluð af Íslandi

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 5. maí 2019 16:00

Hervey með íslenskt skart

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan lafði Victoria Hervey er ein fjölmargra Íslandsvina. Hervey er 42 ára, fædd í Englandi, en búsett í Los Angeles í Bandaríkjunum. Hún er dóttir sjötta markgreifa Bristol, og hefur starfað sem fyrirsæta og komið fram í sjónvarpsþáttum.

Hervey hefur verið heiðursgestur á RFF, Reykjavík Fashion Festival, og á íslenska vini sem búsettir eru í Los Angeles, þar á meðal heiðurshjónin Margréti Hrafnsdóttur og Jón Óttar Ragnarsson og Betu Ronalds kvikmyndaklippara.

 

View this post on Instagram

 

Lunch after a brilliant event with @kamalaharris 2020????

A post shared by Margret Raven/ Margret Hrafns (@margreth) on

https://www.instagram.com/p/BvsuFfGAEwo/?fbclid=IwAR1MF0ZMLgFVk8Qg1O0c0gAP9S0rPbHR0n_bjFkzNfg_GoXIAd5ky3zQsQ0

Fyrir tveimur árum sagði DV frá að hún hefði heillast af íslenskri hönnun því á myndum sem teknar voru eftir Íslandsheimsóknina þá, mátti sjá hana í fatnaði og með skart eftir íslenska hönnuði. Sama er uppi á teningnum í dag því á myndum á Instagram má oft sjá Hervey bera skart frá Vera Design, sem Íris Björk Tanya Jónsdóttir á heiðurinn af. Báðar eru þær með spennandi línur á leið á markað, Íris með skartgripalínu fyrir herra og Hervey með sundfatalínu fyrir konur.

 

View this post on Instagram

 

This time 2 years ago in ICELAND ??

A post shared by Lady V (@ladyvictoriahervey) on

https://www.instagram.com/p/Bvph53InGiM/

https://www.instagram.com/p/Bvph53InGiM/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus
Í gær

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís
Fókus
Fyrir 5 dögum

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Starfsmaður skemmtiferðaskips birti mynd af launaseðlinum sínum

Starfsmaður skemmtiferðaskips birti mynd af launaseðlinum sínum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum