fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Tvær stjörnur United nálgast það að skrifa undir nýja samninga

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 11:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United á von á því að Anthony Martial og David De Gea skrifi undir nýja samninga á næstunni.

Báðir eiga um eitt og hálft ár eftir af samningi sínum og eru viðræður í gangi um að framlengja þá.

Báðir voru efins um að skrifa undir nýjan samning þegar Jose Mourinho var stjóri liðsins.

Sagt er að Martial sé mjög nálægt því að skrifa undir og De Gea vill gera slíkt hið sama. ÓVíst er hvað gerist með Juan Mata, Ander Herrera og Ashley Young sem allir verða samningslausir í sumar.

,,Ég held að félagið sé að færast nær þessu en það er annað fólk sem sér um þetta,“ sagði Solskjær sem stýrir United út þessa leiktíð, óvíst er hvort að hann fái starfið til framtíðar.

,,Ég veit ekki hversu langt þetta er komið, vonandi eru góðar fréttir á næstu vikum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu