fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Fókus

Guðmundur Ingi slær (aftur) í gegn í norskum auglýsingum

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari leikur í auglýsingum BI Norwegian Busines School, en í þeim eru farnar óhefðbundnar leiðir til að fá fólk í viðskiptafræðinám skólans.

Guðmundur Ingi hefur áður leikið í auglýsingum fyrir skólann, en árið 2017 var þema þeirra „Winter is Coming“ eða Veturinn nálgast, frasi sem aðdáendur sjónvarpsþáttanna Game of Thrones kannast vel við. Hlutverkið fékk hann í gegnum umboðsmann sinn í London, og greinilega var ánægja með samstarfið fyrst að hann endurtekur leikinn.

Auglýsingarnar eru nokkrar og í sumum þeirra er Guðmundur Ingi með barn sér til halds og trausts.

Í viðtali við Mbl vegna auglýsinganna árið 2017 sagði Guðmundur að leikstjóri auglýsinganna væri mjög hrifinn af Íslandi og hann hefði margoft komið hingað til lands. Viðtökurnar auglýsinganna þá hefðu farið fram úr björtustu vonum allra og vakið athygli um allan heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hætti að drekka áfengi fyrir 5 árum

Hætti að drekka áfengi fyrir 5 árum
Fókus
Í gær

Gerði ótrúlega uppgötvun á Íslandi – Segir gestgjafa hennar hafa hlegið þegar hún spurði að þessu

Gerði ótrúlega uppgötvun á Íslandi – Segir gestgjafa hennar hafa hlegið þegar hún spurði að þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Velta fyrir sér tekjum Gústa B eftir að hann pungaði út milljónum í sumargjöf

Velta fyrir sér tekjum Gústa B eftir að hann pungaði út milljónum í sumargjöf
Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngkona rýfur þögnina – Sögð föst í ástarþríhyrning með móður sinni

Söngkona rýfur þögnina – Sögð föst í ástarþríhyrning með móður sinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sagan á bak við Frank Mills

Sagan á bak við Frank Mills
Fókus
Fyrir 4 dögum

Prumpulykt að gera út af við hjónaband til 30 ára

Prumpulykt að gera út af við hjónaband til 30 ára