fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Freyr verður ekki á svæðinu í landsleik á Algarve

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2018 13:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson þjálfari Íslands verður ekki með íslenska liðinu í einum leik á Algarve mótinu.

Liðið heldur í lok mánaðarins til Algarve og tekur þátt í sterku móti.

Liðið er með Danmörku, Japan og Hollandi í riðli og verður Freyr í öllum þeim leikjum.

Freyr verður hins vegar ekki á svæðinu þegar spilað verður um sæti á Algarve.

Hann er að taka UEFA Pro námskeiðið í Danmörku og þarf að mæta á svæðið eftir fyrstu þrjá leikina. Annars fellur hann.

Ásmundur Haraldsson aðstoðarmaður Freys mun stýra liðinu í síðasta leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum
433Sport
Í gær

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur