fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Arsene Wenger: Aubameyang þarf að sanna sig upp á nýtt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2018 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang er gengin til liðs við Arsenal en þetta var tilkynnt í morgun.

Hann kemur til félgsins frá Borussia Dortmund og er orðinn dýrasti leikmaður í sögu Arsenal.

Arsene Wenger, stjóri Arsenal var að vonum sáttur með að ná að klára kaupin á framherjanum.

„Þetta eru frábærar fréttir fyrir okkur, við þurfum leikmenn sem eru öflugir í sókninni,“ sagði Wenger.

„Við höfum ekki verið nægilega beittir framávið en hann mun styrkja okkur mikið. Hann þarf að sanna sig upp á nýtt í ensku úrvalsdeildinni og hann er spenntur fyrir þeirri áskorun.“

„Hann er snöggur og klárar færin sín frábærlega. Hann getur tekið hlaup og er líkamlega sterkur. Þetta mun allt skipta miklu máli í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Wenger að lokum.

Tilboð á gluggadegi Fótboltaspilið Beint í mark er á sérstöku tilboði í dag á gluggadegi, nýttu tækifærið og keyptu þetta frábæra spil með því að smella hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Í gær

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum