fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

West Ham tilbúið að borga 20 milljónir punda fyrir miðjumann Everton

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. janúar 2018 15:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham er tilbúið að borga 20 milljónir punda fyrir Morgan Schneiderlin, miðjumann Everton en það er Sky Sports sem greinir frá þessu.

David Moyes, stjóri West Ham er með alla arma úti þessa dagana og leitar nú leiða til þess að styrkja liðið.

Hann tók við liðinu í haust af Slaven Bilic og situr liðið í dag í ellefta sæti deildarinnar með 26 stig.

Schneiderlin hefur ekki átt fast sæti í liði Everton síðan að Sam Allardyce tók við en hann kom til liðsins frá Manhcester United í janúar 2017.

Það var Ronald Koeman, fyrrum stjóri hans hjá Southampton sem fékk hann til Everton en hann var rekinn síðasta haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Í gær

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið