fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433

Aubameyang mun fá vel borgað hjá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. janúar 2018 11:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Dortmund hafa náð samkomulagi um Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Dortmund en frá þessu greina bæði þýskir og enskir fjölmiðlar.

Kaupverðið er talið vera í kringum 60 milljónir punda og mun hann skrifa undir þriggja og hálfs árs samning við enska félagið.

Aubameyang verður því dýrasti leikmaður í sögu Arsenal en félagskiptin verða að öllum líkindum tilkynnt í dag.

Mirror greinir frá því í dag að hann muni þéna í kringum 180.000 pund á viku hjá sínu nýja félagi sem gerir hann að einum launahæsta leikmanni félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær