fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433

7 sem gætu fyllt skarð Coutinho

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. janúar 2018 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho er gengin til liðs við Barcelona en þetta var staðfest í gær. Kaupverðið er 146 milljónir punda og mun hann skrifa undir fimm og hálfs árs samning við spænska liðið.

Hann lenti í Barcelona í gær og mun gangast undir læknisskoðun hjá félaginu á næstu dögum.

Stuðningsmenn Liverpool fara fram á það að hópurinn verði styrktur eftir þetta.

Ekki er þó talið öruggt að Liverpool kaupi leikmann en erfitt er að fá rétta manninn í janúar.

Mirror tók saman sjö leikmenn sem gætu fyllt skarð Coutinho, þeir eru hér að neðan.

7 sem gætu fyllt skarð Coutinho:
Thomas Lemar (Monaco)
Julian Draxler (PSG)
Alexis Sanchez (Arsenal)
Yannick Carrasco (Atletico Madrid)
Manuel Lanzini (West Ham)
Christian Pulisic (Borussia Dortmund)
Nabil Fekir (Lyon)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“