fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433

Conte: Mourinho er lítill maður

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 6. janúar 2018 20:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Chelsea hefur svarað Jose Mourinho, stjóra Manchester United fullum hálsi.

Stjórarnir hafa verið að skiptast á orðum að undanförnu en Mourinho gagnrýndi þá Jurgen Klopp og Conte fyrir að haga sér eins og trúðar á hliðarlínunni.

Conte svaraði honum og sagði að Mourinho hefði ekki verið neitt skárri á sínum tíma og í gær skaut Mourinho fast á Conte og sagði að hann yrði allavega aldrei dæmdur fyrir veðmálasvindl.

„Þegar markmiðið þitt er að móðga alltaf næsta mann, þá ertu ekki stór maður, þá ertu lítill maður,“ sagði Conte eftir leik Chelsea og Norwich í kvöld.

„Þetta kemur mér ekki á óvart, svona hefur hann alltaf verið,“ sagði stjórinn að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Í gær

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu