fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

City fór létt með Burnley – Aston Villa og Bristol úr leik

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 6. janúar 2018 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi leikja fór fram í enska FA-bikarnum í dag og var þeim flestum að ljúka núna rétt í þessu.

Manchester City átti í litlum vandræðum með Jóhann Berg Guðmundsson og félaga hans í Burnley og vann sannfærandi sigur en Jóhann spilaði allan leikinn í liði gestanna.

Birkir Bjarnason spilaði í 80. mínútur í 3-1 tapi Aston Villa gegn Peterborough en það gestirnir skorðuðu síðustu tvö mörk leiksins eftir að Birkir var farinn af velli.

Þá spilaði Hörður Björgvin Magnússon allan leikinn í miðverðinum í 0-3 tapi liðsins gegn Watford.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

Fleetwood Town 0 – 0 Leicester City

Middlesbrough 2 – 0 Sunderland
1-0 Rudy Gestede
2-0 Martin Braithwaite

AFC Bournemouth 2 – 2 Wigan Athletic
0-1 Will Grigg
0-2 Emerson Hyndman (sjálfsmark)
1-2 Lys Mousset
2-2 Steve Cook

Aston Villa 1 – 3 Peterborough United
1-0 Keinan Davis
1-1 Jack Marriott
1-2 Ryan Tafazoll
1-3 Jack Marriott

Birmingham City 1 – 0 Burton Albion
1-0 Sam Gallagher

Blackburn Rovers 0 – 1 Hull City
0-1 Ola Aina

Bolton Wanderers 1 – 2 Huddersfield Town
0-1 Rajviv van La Parra
0-2 Daniel Williams
1-2 Derik Osede

Brentford 0 – 1 Notts County
0-1 Jonathan Stead

Cardiff City 0 – 0 Mansfield Town

Carlisle United 0 – 0 Sheffield Wednesday

Coventry City 2 – 1 Stoke City
1-0 Jordan Willis
1-1 Charlie Adam
2-1 Jack Grimmer

Doncaster Rovers 0 – 1 Rochdale
0-1 Calvin Andrew

Exeter City 0 – 2 West Bromwich Albion
0-1 Salomon Rondon
0-2 Jay Rodriguez

Fulham 0 – 1 Southampton
0-1 James Ward-Prowse

Ipswich Town 0 – 1 Sheffield United
0-1 Nathan Thomas

Manchester City 4 – 1 Burnley
0-1 Ashley Barnes
1-1 Sergio Aguero
2-1 Sergio Aguero
3-1 Lereoy Sane
4-1 Bernardo Silva

Millwall 4 – 1 Barnsley
0-1 Brad Potts
1-1 Aiden O’Brien
2-1 Ben Thompson
3-1 Aiden O’Brien
4-1 Fred Onyedinma

Newcastle United 3 – 1 Luton Town
1-0 Ayoze Perez
2-0 Ayoze Perez
3-0 Jonjo Shelvey
3-1 Danny Hylton

Queens Park Rangers 0 – 1 Milton Keynes Dons
0-1 Ousseynou Cisse

Stevenage 0 – 0 Reading

Watford 3 – 0 Bristol City
1-0 Andre Carillo
2-0 Troy Deeney
3-0 Etienne Capoue

Wolverhampton Wanderers 0 – 0 Swansea City

Wycombe Wanderers 1 – 5 Preston North End
0-1 Jos Harrop
0-2 Alan Browne
1-2 Luke O’Nien
1-3 Daryl Horgan
1-4 Alan Browne (víti)
1-5 Josh Harrop

Yeovil Town 2 – 0 Bradford City
1-0 Marcus Barnes
2-0 Jordan Green

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað