fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Cenk Tosun til Everton

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 20:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cenk Tosun er gengin til liðs við Everton en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu.

Framherjinn kemur til félagsins frá Besiktas í Þýskalandi en kaupverðið er í kringum 27 milljónir punda.

Hann skrifar undir fjögurra og hálfs árs samning við félagið og verður því hjá félaginu til ársins 2022, í það minnsta.

Hann hefur komið við sögu í 24 leikjum með Besiktas á þessari leiktíð þar sem hann hefur skorað 14 mörk og lagt upp önnur 3.

Everton situr í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 27 stig eftir 22 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn
433Sport
Í gær

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð
433Sport
Í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær