

Nýr White Hart Lane, heimavöllur Tottenham er byrjaður að taka á sig mynd.
Völlurinn á að vera klár í slaginn þegar nýtt tímabil hefst í haust.
Tottenham hefur í ár spilað heimaleiki sína á Wembley á meðan verið að klára nýjan völl.
Tottenham mun efitr þetta leika á einum allra flottasta leikvangi í heimi.
Myndir af honum í dag eru hér að neðan.
