fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Barton hjólar í Moss og birtir mynd – Lamela líka rangstæður

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. febrúar 2018 10:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var allt vitlaust eftir leik Liverpool og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en Tottenham fékk tvær vítaspyrnur í leiknum, Harry Kane skoraði úr annari þeirra en klikkaði á hinni.

Kane var þá sjálfur fyrir innan vörnina en Dejan Lovren ætlaði að hreinsa í burtu en boltiinn fór til Kane.

Í seinna vítinu var svo brotið á Erik Lamela en Joey Barton fyrrum leikmaður birtir nú mynd sem sýnir að Lamela er rangstæður.

,,Lamela er rangstæður að mínu mati, þá eru bæði vítin eftir rangstöðu. Trúi því ekki að dómarateymið sé að fá hrós, þeir dæmdu vitlaust í tvígang,“ sagði Barton og myndina sem hann birti má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim vill styrkja miðjuna og horfir til Úlfanna

Amorim vill styrkja miðjuna og horfir til Úlfanna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góður sigur hjá Íslandi í Lúxemborg

Góður sigur hjá Íslandi í Lúxemborg
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Í gær

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Í gær

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“