fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Mourinho: Koma ekki neinir sóknarmenn í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. febrúar 2018 10:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United ætlar ekki að bæta neinum sóknarmanni við lið sitt í sumar.

Koma Alexis Sanchez frá Arsenal gæti hafa breytt þeim plönum en hann skoraði í sínum fyrsta heimaleik um helgina í sigri á Huddersfield.

,,Allir af þeim fyrir utan Lukaku geta spilað í stöðunum fyrir aftan framherjann, það er slæmt fyrir ykkur að hafa ekkert að skrifa um í sumar,“ sagði Mourinho.

,,Ég vil ekki fleiri sóknarmenn, ég tala ekki um sóknarmenn sem gætu komið því það munu ekki koma neinir.“

,,Við erum með Mata, Lukaku, Rashford, Martial og Alexis, ég vil ekki fleiri sóknarmenn.“

,,Fyrir sögusagnir í sumar þá þurfið þið að skoða aðrar stöður, ég er mjög ánægður með sóknarmennina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim vill styrkja miðjuna og horfir til Úlfanna

Amorim vill styrkja miðjuna og horfir til Úlfanna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góður sigur hjá Íslandi í Lúxemborg

Góður sigur hjá Íslandi í Lúxemborg
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Í gær

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Í gær

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“