fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Mourinho skýtur föstum skotum að Liverpool og Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. apríl 2018 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United var léttur eftir 2-0 sigur sinna manna gegn Swansea um helgina.

Það voru þeir Romelu Lukaku og Alexis Sanchez sem skoruðu mörk United í leiknum en liðið er í öðru sæti deildarinnar með 68 stig þegar sex umferðir eru eftir.

Mourinho er skaut létt á Liverpool og Tottenham eftir leikinn en þessi lið eru í þriðja og fjórða sæti deildarinnar.

„Ég er ekki að hugsa um leikinn gegn Manchester City, það skiptir mig ekki máli eins og staðan er núna,“ sagði stjórinn.

„Það sem skiptir máli er að eftir að við fórum af toppi töflunnar í annað sætið, fyrr á tímabilinu höfum við haldið öðru sæti deildarinnar.“

„Þið segið reglulega að liðin í þriðja, fjórða og fimmta sætinu séu betri en við en það er rangt hjá ykkur, við erum betri en þessi lið því við erum með fleiri stig en þau,“ sagði Mourinho að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir