fbpx
Mánudagur 20.október 2025
Fókus

Anna Kournikova birtir fyrstu fjölskyldumyndina í langan tíma

Fókus
Mánudaginn 20. október 2025 06:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi tennis-stjarnan Anna Kournikova er ólétt að fjórða barni hennar og eiginmanns hennar, söngvarans Enrique Iglesias.

Hún birti skemmtilega fjölskyldumynd um helgina en þetta er í fyrsta skipti í ár sem hún birtir mynd á Instagram.

Smelltu hér ef þú sérð ekki myndina hér að neðan, eða prófaðu að endurhlaða síðuna.

Fyrir eiga hjónin 7 ára tvíbura, Lucy og Nicholas, og 5 ára dóttur, Mary.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

The Legend of Springsteen til Íslands

The Legend of Springsteen til Íslands
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Myndasögur kenndu mér að lesa“

„Myndasögur kenndu mér að lesa“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Er fyrirboðum um áform hulduafla plantað í dægurmenningu áður en þau raungerast?

Er fyrirboðum um áform hulduafla plantað í dægurmenningu áður en þau raungerast?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mikil breyting á leikaranum – Glímir við alvarleg veikindi

Mikil breyting á leikaranum – Glímir við alvarleg veikindi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opinbera dánarorsök Diane Keaton

Opinbera dánarorsök Diane Keaton
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afmælisdagur Maríu byrjaði með óvæntum hætti – „Þetta sumar hefur kennt mér að jafnvel í storminum getum við börnin dafnað“

Afmælisdagur Maríu byrjaði með óvæntum hætti – „Þetta sumar hefur kennt mér að jafnvel í storminum getum við börnin dafnað“