fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. október 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou hefur gengið afleitlega í starfi sem stjóra Nottingham Forest en er enn fullur sjálfstrausts.

Ástralanum hefur ekki tekist að vinna leik með Forest í sjö tilraunum frá því hann tók við og á morgun mætir liðið Chelsea.

Miklar vangaveltur hafa verið um hans framtíð og margir stuðnignsmenn Forest vilja hann burt nú þegar.

„Ef þú gefur mér tíma þá endar sagan alltaf eins, með því að ég lyfti bikar,“ sagði Postecoglou hins vegar kokhraustur á blaðamannafundi í dag.

Postecoglou er þekktur fyrir að vinna titla á sínu öðru tímabili með lið. Það var tilfellið með Tottenham í vor, er hann vann Evrópudeildina.

Var hann rekinn frá Lundúnaliðinu þrátt fyrir það, en þar á bæ gátu menn ekki horft framhjá því að hann hafnaði í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Í gær

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“
433Sport
Í gær

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann