Langskotið og dauðafærið er fastur liður á 433.is og í Íþróttavikunni alla föstudaga.
Það er unnið í samstarfi Lengjuna og auðvitað allt til gamans gert.
Hér að neðan má sjá seðla vikunnar.
Langskotið
Nottingham Forest – Chelsea: 1
Breiðablik – Víkingur: 2
KR – ÍBV: 2
Afturelding – Vestri 2
Stuðull: 130,54
Dauðafærið
Sunderland – Wolves: 1
Manchester City – Everton: 1
Stuðull: 3,14