fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Rekstur KSÍ á áætlun en aukinn kostnaður í einum málaflokki til umræðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. október 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur fundið fyrir auknum kostnaði er snýr að dómgæslu undanfarið, en þetta var tekið fyrir á fundi stjórnar sambandsins í síðasta mánuði. Fundargerðin var gerð opinber í gær.

Það kemur fram að reksturinn sé á áætlun en að rætt hafi verið sérstaklega um aukinn dómarakostnað. Miklar umræðar sköpuðust um málið, eftir því sem fram kemur í fundargerðinni.

Var farið yfir þróunina í þessum málaflokki og ýmsar útfærsluleiðir í kjölfarið, en KSÍ þarf að manna dómgæslu á hundruði leikja yfir tímabilið hér heima.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Í gær

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal
433Sport
Í gær

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“