fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt

433
Þriðjudaginn 2. september 2025 21:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tim Sells, enskur knattspyrnþjálfari og svakalegur áhugamaður um íþróttina, lést á dögunum og er hans minnst í fjölmiðlum þar í landi.

Þar er því lýst að Sells hafi helgað líf sitt fótboltanum. Þjálfaði hann einnig börn, til að mynda hjá Gillingham, Millwall og Crystal Palace. Spilaði hann þá sjálfur á áhugamannastigi.

Sells var við æfingar í líkamsrækt þegar hann fékk hjartaáfall. Var hann fluttur á sjúkrahús, þar sem hann lést í faðmi fjölskyldunnar.

Sells var aðeins 47 ára gamall. Skilur hann eftir sig eiginkonu til 15 ára og tvö börn, 10 og 13 ára. Er honum lýst sem afar hjartahlýjum manni í kveðjum frá fjölskyldu, félögum sem hann spilaði með og fleirum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Í gær

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum