fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Guehi brjálaður og yfirlýsing væntanleg

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. september 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Guehi varnarmaður og fyrirliði Crystal Palace er brjálaður út í félagið og telur það hafa svikið sig illa í gær þegar hann fékk ekki að fara til Liverpool.

Guehi hafði ekki verið með neitt vesen í allt sumar og vildi skilja við félagið í góðu. Palace samþykkt tilboð Liverpool í kauða í gær og gekkst hann undir læknisskoðun.

Þegar allt virtist vera að ganga í gegn ákvað Palace að hætta við söluna, félagið fann ekki arftaka Guehi.

Guehi er sagður ætla að senda frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hann fer yfir málið og greinir frá ósætti sínu.

Guehi er enskur landsliðsmaður sem á nú aðeins 10 mánuði eftir af samningi sínum við Palace. Talið er líklegt að Liverpool reyni að klófesta hann í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City staðfestir söluna á Ederson til Fenerbache

City staðfestir söluna á Ederson til Fenerbache
433Sport
Í gær

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa
433Sport
Í gær

United staðfestir kaupin á Lammens – „Ég er virkilega stoltur“

United staðfestir kaupin á Lammens – „Ég er virkilega stoltur“