fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“

433
Þriðjudaginn 2. september 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen var gestur í hlaðvarpinu Dr. Football fyrir helgi þar sem hann lék á alls oddi, Eiður var með margar skemmtilegar sögur í þættinum.

Eiður var beðinn um að segja sögu af vini sínum, Auðunni Blöndal. Var þessi fyrrum framherji Chelsea og Barcelona ekki lengi að hugsa.

Auðunn Blöndal

„Við erum í New York, ég man ekki hvort við erum á leið til Las Vegas í einhverja svona strákaferð,“ sagði Eiður í Dr. Football.

@drfootballpodcastHey, Randy Jackson. Huge fan!♬ original sound – Dr.Football Podcast

Þegar þeir félagar eru í morgunmat labbar hinn vinsæli Randy Jackson inn í salinn en hann gerði garðinn frægan í American Idol sem dómari hér á árum áður.

„Við sitjum í morgunmat, ég er helferskur en hann grautþunnur. Svo labbar Randy Jackson dómari úr American Idol inn. Það er bara morgunmatur og þannig stemming, þá heyrist í mínum manni „Hey Randy Jackson, huge fan“,“ sagði Eiður og hélt áfram.

„Mig langaði að hverfa,“ sagði Eiður og hafði gaman af því að rifja upp þessa sögu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Í gær

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum