fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

433
Þriðjudaginn 26. ágúst 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

26 ára gamall knattspyrnumaður og tveir aðrir létust í skelfilegu bílslysi í Ekvador á sunnudag.

Marcos Olmedo er leikmaðurinn sem um ræðir, en hann lék með Mushuc Runa í efstu deild Ekvador. Tveir bílar skullu saman í árekstrinum. Hinir sem létust voru 30 og 34 ára.

Olmedo hafði spilað fyrir nokkur af bestu liðum Ekvador og á hann nokkra leiki að baki í Meistaradeild Suður-Ameríku. Hann var því nokkuð þekkt nafn í fótboltanum á þessum slóðum.

Olmedo skilur eftir sig eiginkonu og þriggja ára son. Hún minnist hans í hjartnæmri færslu og það gera hans fyrrum félög einnig. Olmedo er lýst sem afar ljúfum manni sem verður sárt saknað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi