fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. ágúst 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea skoðar þann möguleika að sækja Fermin Lopez, miðjumann Barcelona, áður en félagaskiptaglugganum verður lokað um mánaðarmótin.

Lopez er 22 ára gamall og samningsbundinn Börsungum í fjögur ár til viðbótar, en The Athletic segir fulltrúa hans hafa átt samtöl við Chelsea undanfarna daga.

Það er mikil samkeppni á miðjunni hjá Barcelona, sem spilar einnig inn í það að hann er opinn fyrir því að fara til Englands.

Lopez skoraði átta mörk og lagði upp tíu í þeim 46 leikjum sem hann kom við sögu með Barcelona á síðustu leiktíð. Hann á að baki tvo A-landsleiki fyrir hönd Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi