fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. ágúst 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starf Ole Gunnar Solskjær hjá Besiktas í Tyrklandi er mögulega í hættu en hann var ráðinn til starfa í janúar.

Tyrknenskir fjölmiðlar vilja meina að Solskjær gæti verið á förum og þá segir Fabrizio Romano að Nuri Sahin komi til greina sem hans arftaki.

Solskjær byrjaði vel hjá Besiktas og vann stuðningsmenn á sitt band en seinni hluti tímabilsins var ekki eins góður.

Liðið tapaði nýlega 4-2 gegn Shakhtar Donetsk í Evrópudeildinni sem setur mikla pressu á þann norska.

Solskjær er fyrrum stjóri Manchester United en það yrði ansi óvænt ef hann yrði rekinn eftir aðeins nokkra mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ákveðnir í að fá Fernandes frá United í sumar

Ákveðnir í að fá Fernandes frá United í sumar
433Sport
Í gær

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember
433Sport
Í gær

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Hann mun líklega fara annað 2026″

,,Hann mun líklega fara annað 2026″
433Sport
Í gær

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum