fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Messi sár og svekktur og sendir sneið á PSG

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. júní 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi sendi sneið á PSG áður en hann mætir liðinu með Inter Miami í HM félagsliða, þar mætir hann sínu gamla félagi.

Messi var hjá PSG í tvö ár en hann var sár og svekktur þegar félagið fagnaði honum ekki sem Heimsmeistara.

Messi varð Heimsmeistari með Argentínu árið 2022 í úrslitaleik gegn Frakklandi, franska félagið vildi því ekki fagna Messi um of af virðingu við stuðningsmenn sína.

„Ég var eini leikmaðurinn af 25 leikmönnum sem fékk enga viðurkenningu frá félagi mínu,“ sagði Messi í gærkvöldi og því eru sárin ekki gróin.

Nasser Al-Khelaifi forseti PSG svaraði þessu fljótt. „Það er mikið talað, ég veit ekki hvað hann sagði núna. Við settum inn myndband og óskuðum honum til hamingju, við vildum hins vegar virða franska landsliðið.“

Liðin mætast í 16 liða úrslitum þar sem búist er við að PSG muni fara áfram með auðveldum sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann
433Sport
Í gær

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“