fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Segja ólíklegt að Gyokeres fari til Arsenal – Sesko eða enskur framherji líklegri kostur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. júní 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum er líklegra að Benjamin Sesko verði framherji Arsenal í sumar frekar en Viktor Gyokeres.

Record í Portúgal segir að verðmiðinn á Gyokeres hjá Sporting Lisbon sé of hár að mati forráðamanna Arsenal.

Gyokeres er 27 ára sænskur framherji en Sesko er 22 ára framherji frá Slóveníu sem er á mála hjá RB Leipzig.

Arsenal reyndi að kaupa Sesko síðasta sumar en þá ákvað hann að taka eitt ár til viðbótar með Leipzig.

Record segir að ólíklegt sé að Arsenal reyni að kaupa Gyokeres, það verði frekar Sesko eða Ollie Watkins framherji Aston Villa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Í gær

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze