fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Kristján Óli jós úr skálum reiði sinnar í Úlfarsárdalnum – „Þeir áttu það skilið“

433
Mánudaginn 16. júní 2025 18:30

Þungavigtar bræðurnir ræddu málin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson spekingur Þungavigtarinnar var ekki sáttur með dómgæsluna í leik Fram og FH í Bestu deild karla í gær.

Kristján var mættur í stúkuna á Lambhagavöllinn þar sem Fram vann 2-0 sigur, umdeilt atvik átti sér stað undir lok fyrri hálfleiks.

Helgi Mikael Jónasson var á flautunni og Elías Ingi Árnason var fjórði dómarinn.

„Ég lét dómarann heyra, þeir áttu það skilið. Það er ótrúlegt atvik í lok fyrri hálfleiks, Viktor Freyr markvörður Fram kýlir Sigurð Bjart niður í teignum. Helgi lokar augunum og flautar til hálfleiks,“ sagði Kristján í Þungavigtinni í dag.

Hann vildi einnig skella skuldinni á fjórða dómarann og beindi orðum sínum að Ríkharð Óskari Guðnasyni sem er aðalmaðurinn á FM957 þar sem Elías starfaði áður.

„Elli FM, fáðu hann til að vera DJ hér á laugardagskvöldum því hann var fjórði dómari og sá þetta líka. Ég lét þá heyra það í hálfleik. Gæslan ætlaði að henda mér út í hálfleik en þorðu því ekki.“

Kristján vildi svo meina að Helgi Mikael ætti ekki að dæma í efstu deild og taldi Twana Khalid Ahmed vera í sama flokki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína