fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Gætu þurft að berjast fyrir því að halda sínum manni – Áhugi frá stórliði

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 16. júní 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves gæti þurft að berjast fyrir því að halda stjóra sínum, Portúgalanum Vitor Pereira, í sumar. Áhugi er frá heimalandi hans.

Pereira tók við um mitt síðasta tímabil, er Wolves var í fallbaráttu, og gerði flotta hluti eftir áramót. Liðið var í fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar er hann tók við en vann það 10 af 22 leikjum undir hans stjórn og tryggði sæti sitt í deildinni örugglega að lokum.

Benfica horfir nú til hans, en félagið skoðar það að losa sig við Bruno Lage eftir HM félagsliða sem nú stendur yfir. Gengið þar gæti einnig haft áhrif, en liðið mætir Bayern Munchen, Boca Juniors og Auckland City í riðlakeppninni.

Benfica hafnaði í öðru sæti portúgölsku úrvalsdeildarinnar á leiktíðinni, tveimur stigum á eftir toppliði Sporting. Liðið er því á leið í umspil um sæti í deildarkeppni Meistaradeildarinnar í ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað