fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Íhugar alvarlega að fara til Sádí – Þetta er þó draumur hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 16. júní 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou skoðar þann möguleika alvarlega að fara og starfa í Sádi-Arabíu samkvæmt enskum miðlum.

Ástralinn var rekinn úr stjórastórlnum hjá Tottenham á dögunum, þrátt fyrir að hafa bundið enda á 17 ára titlaþurrk með sigri í Evrópudeildinni. Stjórnin var ekki til í að horfa framhjá því að liðið hafnaði í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Thomas Frank tók við af honum og nú horfir Postecoglou því í kringum sig. Talið er að áhugi sé á honum á Englandi og annars staðar í Evrópu, en helst vill hann fá að spreyta sig áfram í ensku úrvalsdeildinni.

Sádiarabíska félagið Al-Ahli, sem vann Meistaradeild Asíu á dögunum, er hins vegar með augastað á Postecoglou. Stjórinn þar, Matthias Jaissle, gæti verið á förum og mun félagið þá líklega setja sig í samband við Postecoglou.

Hann er opinn fyrir því að skoða það, en ljóst er að hann myndi þéna ansi vel í Sádí. Þá er Al-Ahli með menn eins og Ivan Toney, Riyad Mahrez og Bobby Firmino innanborðs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað