fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Besta deildin: Afturelding skoraði fjögur gegn ÍA – Fram vann FH

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júní 2025 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding var svo sannarlega í stuði á heimavelli sínum í Mosfellsbæ er liðið mætti íA í Bestu deild karla.

Afturelding hefur komið mörgum á óvart í sumar og eftir 4-1 sigur er liðið um miðja deild með 13 stig.

Viktor Jónsson kom íA yfir í þessum leik en Elmar Kári Enesson Cogic jafnaði á 33. mínútu úr vítaspyrnu.

Elmar var aftur á ferðinni á þeirri 71 áður en Benjamin Stokke og Hrannar Snær Magnússon tryggðu flottan sigur.

Fram er komið í efri hluta Bestu deildar karla eftir leik við FH í kvöld sem lauk með 2-0 heimasigri þeirra bláklæddu.

Vuk Oskar Dimitrijevic og Sigurjón Rúnarssson tryggðu Fram sigur sem er í sjötta sæti deildarinnar eftir 11 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“