fbpx
Föstudagur 01.ágúst 2025
433Sport

Langt frá launahæstu leikmönnum Liverpool þrátt fyrir svakalegan verðmiða

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júní 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Wirtz verður þriðji launahæsti leikmaður Liverpool en þetta kemur fram í frétt Sky Sports.

Wirtz er við það að skrifa undir samning á Englandi en hann mun kosta enska liðið 116 milljónir punda frá Bayer Leverkusen.

Wirtz er 22 ára gamall sóknarsinnaður miðjumaður en hann mun fá 195 þúsund pund á viku á Anfield.

Hann er þó langt frá efstu tveimur sætunum en Virgil van Dijk og Mohamed Salah eru launahæstu leikmenn enska liðsins.

Salah er talinn fá 380 þúsund pund á viku og þá fær Van Dijk 400 þúsund á móti en þeir gerðu báðir nýjan samning í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti
433Sport
Í gær

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Í gær

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi