fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Segir að sinn maður eigi skilið að vinna Ballon d’Or í vetur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júní 2025 19:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ousmane Dembele á skilið að vinna Ballon d’Or verðlaunin á þessu ári ef þú spyrð mann að nafni Luis Enrique.

Enrique er stjóri Paris Saint-Germain en hann vinnur þar með Dembele og unnu þeir Meistaradeildina saman.

Dembele átti frábært tímabil með PSG en hann skoraði 33 mörk í öllum keppnum í 49 leikjum.

Frakkinn reif sig svo sannarlega í gang á tímabilinu en hann skoraði aðeins sex mörk í 42 leikjum í fyrra.

,,Ousmane Dembele á að vinna Ballon d’Or. Hann á verðlaunin skilið. Það er enginn vafi á því,“ sagði Enrique.

Dembele fær harða samkeppni er verðlaunin verða afhent í lok árs en Mohamed Salah er talinn líklegur til afreka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar