fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Gefur út nýtt þemalag fyrir HM félagsliða

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júní 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Poppstjarnan Robbie Williams mun bráðlega gefa út nýtt lag sem verður þemalag HM félagsliða í sumar.

Williams er þekktur breskur söngvari en hann mun syngja lagið ásamt söngkonunni Laura Pausini.

Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur tjáð sig um lagið og er afskaplega hrifinn af því verkefni sem söngvararnir skiluðu.

Williams er sjálfur mikill knattspyrnuaðdáandi en styður Port Vale sem leikur í neðri deildunum á Englandi.

Lagið var frumflutt í nótt fyrir opnunarleik keppninnar en verður gefið út á helstu streymisveitur eftir helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiga í viðræðum við Liverpool

Eiga í viðræðum við Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa rætt við leikmann Liverpool

Hafa rætt við leikmann Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslenskir dómarar um alla Evrópu

Íslenskir dómarar um alla Evrópu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta komu Xhaka

Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Danirnir kynna Jóhannes til leiks

Danirnir kynna Jóhannes til leiks
433Sport
Í gær

Everton þriðja félagið sem selur kvennaliðið

Everton þriðja félagið sem selur kvennaliðið
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Njarðvík enn taplaust – Ragnar Bragi fékk rautt í enn einu tapinu

Lengjudeildin: Njarðvík enn taplaust – Ragnar Bragi fékk rautt í enn einu tapinu
433Sport
Í gær

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho