fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Liverpool sagt ætla borga 100 milljónir fyrir annan leikmann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júní 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er í dag orðað við sóknarmanninn Anthony Gordon sem er á mála hjá Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.

Liverpool ætlar að styrkja sig töluvert fyrir næsta tímabil og er að fá til sín Florian Wirtz frá Bayer Leverkusen.

Wirtz mun kosta 116 milljónir punda og Gordon er ekki mikið ódýrari en Englandsmeistararnir ætla að bjóða 100 milljónir í enska landsliðsmanninn.

Gordon átti fínt tímabil með Newcastle í vetur en hann skoraði sex mörk og lagði upp önnur fimm – hann hefur áður verið á óskalista Liverpool.

Samkvæmt enskum miðlum er Liverpool að undirbúa 100 milljóna punda tilboð í leikmanninn sem gerði nýjan samning á síðasta tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar