fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Liverpool sagt ætla borga 100 milljónir fyrir annan leikmann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júní 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er í dag orðað við sóknarmanninn Anthony Gordon sem er á mála hjá Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.

Liverpool ætlar að styrkja sig töluvert fyrir næsta tímabil og er að fá til sín Florian Wirtz frá Bayer Leverkusen.

Wirtz mun kosta 116 milljónir punda og Gordon er ekki mikið ódýrari en Englandsmeistararnir ætla að bjóða 100 milljónir í enska landsliðsmanninn.

Gordon átti fínt tímabil með Newcastle í vetur en hann skoraði sex mörk og lagði upp önnur fimm – hann hefur áður verið á óskalista Liverpool.

Samkvæmt enskum miðlum er Liverpool að undirbúa 100 milljóna punda tilboð í leikmanninn sem gerði nýjan samning á síðasta tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hojlund tjáir sig um framtíð sína – Segir fólk gleyma þessu

Hojlund tjáir sig um framtíð sína – Segir fólk gleyma þessu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jóhann lýsir stríðsástandi eftir erfiða ákvörðun – „Það voru allir brjálaðir“

Jóhann lýsir stríðsástandi eftir erfiða ákvörðun – „Það voru allir brjálaðir“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verður launahæsti leikmaður liðsins en fær þrefalt lægri laun en Messi

Verður launahæsti leikmaður liðsins en fær þrefalt lægri laun en Messi
433Sport
Í gær

Nefna þrjá sem Liverpool mun losa í sumar

Nefna þrjá sem Liverpool mun losa í sumar
433Sport
Í gær

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða