fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Tottenham ræðir um kaup á Mbeumo sem er sagður til í að skoða það

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. júní 2025 12:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur hafið samtalið við Brentford um möguleg kaup á Bryan Mbeumo sóknarmanni félagsins.

Sky Sports segir að sóknarmaðurinn frá Kamerún sé áhugasamur um Tottenham nú þegar Thomas Frank hefur tekið við.

Frank hætti sem stjóri Brentford í gær til að taka við Tottenham.

Mbeumo hefur verið nálægt því að ganga í raðir Manchester United síðustu vikurnar en nú gæti Tottenham hreinlega krækt í hann.

Spurs hefur fengið þau skilaboð frá Brentford að félagið sé tilbúið í samtalið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað