fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Ekkert kemur í veg fyrir að hann yfirgefi Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. júní 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur ekkert í veg fyrir að Darwin Nunez fari frá Liverpool í sumar. Þetta segir Fabrizio Romano.

Nunez hefur verið í þrjú tímabil hjá Liverpool en hefur hann engan veginn staðið undir væntingum. Framherjinn kostaði 85 milljónir punda þegar hann kom frá Benfica.

Félög í Sádi-Arabíu hafa fylgst með Nunez í nokkurn tíma og þá hafa Ítalíumeistarar Napoli einnig áhuga.

Sjálfur er hinn 25 ára gamli Nunez sagður opinn fyrir báðum möguleikum, að söðla um innan Evrópu eða halda til Sádí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað