fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Ekkert kemur í veg fyrir að hann yfirgefi Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. júní 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur ekkert í veg fyrir að Darwin Nunez fari frá Liverpool í sumar. Þetta segir Fabrizio Romano.

Nunez hefur verið í þrjú tímabil hjá Liverpool en hefur hann engan veginn staðið undir væntingum. Framherjinn kostaði 85 milljónir punda þegar hann kom frá Benfica.

Félög í Sádi-Arabíu hafa fylgst með Nunez í nokkurn tíma og þá hafa Ítalíumeistarar Napoli einnig áhuga.

Sjálfur er hinn 25 ára gamli Nunez sagður opinn fyrir báðum möguleikum, að söðla um innan Evrópu eða halda til Sádí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eftirmaður Xavi Simons er í Championship deildinni

Eftirmaður Xavi Simons er í Championship deildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Högg í maga United
433Sport
Í gær

Þetta er nú verðmiðinn á Sancho

Þetta er nú verðmiðinn á Sancho
433Sport
Í gær

Hafnaði Arsenal fyrir Liverpool af þessari ástæðu

Hafnaði Arsenal fyrir Liverpool af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Fer úr toppbaráttu Bestu deildarinnar í toppbaráttu Lengjudeildarinnar

Fer úr toppbaráttu Bestu deildarinnar í toppbaráttu Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Hefur ekki nokkurn áhuga á að spila fyrir enska liðið

Hefur ekki nokkurn áhuga á að spila fyrir enska liðið