fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Liverpool með Osimhen á blaði

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. júní 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samvkæmt fréttum á Englandi í dag er Liverpool farið að skoða það að kaupa Victor Osimhen framherja Napoli.

Osimhen var á láni hjá Galatasray á síðustu leiktíð en eftir ósætti á síðasta ári vill Napoli ekki hafa hann.

Osimhen hafnaði svakalegu tilboði frá Sádí Arabíu á dögunum og skoðar nú kosti sína.

Liverpool er sagt skoða það að fá inn framherja en líklega þarf félagið fyrst að selja Darwin Nunez til að láta til skara skríða.

Osimhen hefur verið einn besti framherji fótboltans síðustu ár og verið orðaður við mörg lið á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað