fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Netverjar með samsæriskenningu eftir að Trent talaði frábæra spænsku í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. júní 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti mikla athygli í gær þegar Trent Alexander-Arnold talaði frábæra spænsku þegar hann var kynntur sem leikmaður Real Madrid.

Þetta var eitthvað sem stuðningsmenn Liverpool tóku vel eftir, Trent sagðist hafa ákveðið í mars að hann myndi fara til Real.

Sögusagnir um að Trent fari til Real hafa hins vegar verið í gangi í tvö ár og Trent líklega byrjað að læra spænskuna þá.

Trent er á leið til Bandaríkjanna með Real Madrid þar sem félagið tekur þátt í HM félagsliða.

Bakvörðurinn mun vera með nafnið Trent aftan á treyju sinni en hjá Liverpool var hann með Alexander-Arnold.

„Þegar ég ferðast um Evrópu verður oft ruglingur með nafnið mitt,“ segir Trent.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Isak er brjálaður út í Newcastle

Isak er brjálaður út í Newcastle
433Sport
Í gær

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal
433Sport
Í gær

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga