fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Þetta þykir nú líklegasti áfangastaður Ronaldo – Þvert á það sem hefur verið fjallað um undanfarið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. maí 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist sem svo að Cristiano Ronaldo sé á förum frá sádiarabíska félaginu Al-Nassr.

Hinn fertugi Ronaldo setti út færslu í gær þar sem hann gaf í skyn að hann hefði spilað sinn síðasta leik með Al-Nassr, en samningur hans er að renna út.

Það hefur mikið verið rætt og ritað um að Portúgalinn muni fara til einhvers liðs sem tekur þátt í HM félagsliða í sumar, en veðbankar eru ekki á því að það sé líklegasta niðurstaðan, eins og þó nokkrir erlendir miðlar benda nú á.

Þar segir að stuðullinn sé lægstur á að Ronaldo endi hjá Sporting í Portúgal, þar sem hann hóf atvinnumannaferilinn.

Stuðllinn á það er aðeins 3. Næstlíklegasti áfangastaðurinn er annað lið í Sádi-Arabíu, Al-Hilal, sem ólíkt Al-Nassr verður á HM félagsliða. Þar á eftir kemur Galatasaray í Tyrklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar