fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Útskýrir valið á Henderson – ,,Eitthvað sem enginn getur boðið okkur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. maí 2025 20:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, landsliðsþjálfari Englands, hefur varið það val að velja Jordan Henderson í enska landsliðshópinn fyrir æfingaleiki í júní.

Valið á Henderson kom mörgum á óvart en hann hefur ekki beint staðiðst væntingar hjá Ajax í Hollandi og er kominn á seinni ár ferilsins.

Henderson er fyrrum fyrirliði Liverpool en hann stefnir að því að spila á HM 2026 í Bandaríkjunum á næsta ári.

Ungir efnilegir leikmenn eins og Adam Wharton voru ekki valdir í hópinn en Tuchel segir að enginn ungur leikmaður geti boðið Englandi upp á það sama og Henderson.

,,Ég get skilið þessar spurningar en um leið og þú hittir og kynnist Jordan þá er þetta afskaplega auðvelt val,“ sagði Tuchel.

,,Þetta er ekki Adan Wharton gegn Jordan henderson. Það sem Jordan kemur með inn í liðið er eitthvað sem enginn ungur leikmaður getur boðið upp á.“

,,Það er einfaldlega ómögulegt þegar kemur að persónulega og reynslu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands