fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Sádarnir vilja kaupa félag í næstu efstu deild á Englandi – Viðræður hafa átt sér stað

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. maí 2025 12:00

Turki Alalshikh

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Turki Alalshikh frá Sádí Arabíu hefur áhuga á því að kaupa Milwall sem leikur í næst efstu deild á Englandi.

Turki Alalshikh er þekktastur fyrir það að starfa fyrir skemmtanaiðnaðinn í Sádí og hefur séð um stóra hnefaleikabardaga sem þar hafa farið fram.

Hann vinnur hjá ríkinu þar sem nóg er til af peningum en Sádarnir eiga einnig Newcastle.

Viðræður eru sagðar hafa átt sér stað en Milwall hafnar þeim fréttum þó.

Sagt hefur verið frá því áður að Turki Alalshikh hafði leitað ráða hjá Simon Jordan fyrrum eiganda Crystal Palace um kaup á félagi.

Hafði Jordan ráðlagt honum að kaupa Sheffield Wendesday en staðsetning Milwall hugnast kappnum betur en liðið er staðsett í London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skandall skekur Tyrkland – 152 dómarar brotið lög og verið að veðja á leiki

Skandall skekur Tyrkland – 152 dómarar brotið lög og verið að veðja á leiki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Telur að þetta sé stigafjöldinn sem Arsenal þarf að sækja til að vinna deildina

Telur að þetta sé stigafjöldinn sem Arsenal þarf að sækja til að vinna deildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Í gær

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir
433Sport
Í gær

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“