fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Kane missir af leiknum sem hann hefur beðið eftir í langan tíma

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. apríl 2025 10:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane verður ekki með í mjög mikilvægum leik Bayern Munchen um næstu helgi gegn RB Leipzig.

Leipzig er á meðal bestu liða Þýskalands en Bayern getur tryggt sér titilinn með réttum úrslitum í þessum leik.

Kane mun þó líklega fagna sínum fyrsta deildartitli á ferlinum en hann var áður á mála hjá Tottenham á Englandi.

Kane fékk gult spjald í sigri á Mainz í gær og tekur út eins leiks bann gegn Leipzig í næstu umferð.

Þetta er örugglega mikill skellur fyrir Kane sem væri til í að vera á vellinum er hann fagnar sínum fyrsta deildartitli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar