fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Stjarnan og Vestri þurftu framlengingu

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. apríl 2025 19:42

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ekki mikið óvænt í boði í Mjólkurbikar karla í dag og í kvöld en sjö leikir fóru fram og var mikið fjör.

Breiðablik vann sinn leik örugglega 5-0 heima gegn Fjölni og fór í næstu umferð ásamt öðrum liðum í Bestu deildinni.

Stjarnan lenti í vandræðum gegn Njarðvík og vann 5-3 sigur en sá leikur fór í framlengingu eftir 3-3 jafntefli.

Vestri þurfti vítakeppni gegn HK en þeim leik lauk einnig með 3-3 jafntefli í venjulegum leiktíma.

ÍA vann Gróttu, 4-1, Selfoss rúllaði yfir Hauka, 4-0, KA vann KFA einnig 4-0 og þá fer Þróttur áfram eftir framlengingu gegn Völsungi, 3-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Í gær

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Í gær

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur